Fræðsludagur félagsins - Lokað á skrifstofunum

Mánudaginn 2. október 2023 verður fræðsludagur starfsmanna, trúnaðarmanna og annarra sem gegna trúnaðarstörfum fyrir félagið. Í ár verðum við í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri, í Hömrum.

Skrifstofur félagsins verða því lokaðar þennan dag.

Dagskrá verður sett inn er nær dregur.