Opinn félagsfundur - Svæðisráð Fjallabyggðar

Eining-Iðja mun halda þrjá opna fundi á félagssvæðinu í lok janúar 2026.

Félagar, fjölmennum!

  • Fundur í svæðisráði Hríseyjar- og Dalvíkurbyggðar
    • Þriðjudagur 20. janúar 2026
    • Dalvík: Í safnaðarheimili Dalvíkurkirkju kl. 17:00
  • Fundur í svæðisráði Grýtubakkahrepps
    • Miðvikudagur 21. janúar 2026
    • Grenivík: Á veitingastaðnum Kontórnum kl. 17:00 
  • Fundur í svæðisráði Fjallabyggðar
    • Fimmtudagur 22. janúar 2026
    • Fjallabyggð: Á skrifstofu félagsins Eyrargötu 24b. kl. 17:00

Dagskrá verður sett inn er nær dregur fundi