FUNDI FRESTAÐ - Opinn fundur fyrir félagsliða

ATHUGIÐ! Þar sem ófært er á landinu var áveðið að fresta fundinum eitthvað fram á vorið.

Eining-Iðja og Félag íslenskra félagsliða standa að fundinum.

Sigurbjörg Sara, formaður Félags íslenskra Félagsliðs, ásamt fleiri stjórnarmönnum mæta á fundinn og ræða málefni félagsliða.

Fundurinn er opinn öllum félagsliðum en nauðsynlegt er að skrá sig í síma 460 3600

Verið velkomin