Opnunartími um jól og áramót

Hér fyrir neðan má sjá hvernig opið verður á skrifstofum félagsins um jól og áramót.

  • Milli jóla og nýárs verður skrifstofa félagsins á Akureyri opin á venjulegum opnunartíma. 
  • Skrifstofan á Dalvík verður lokuð 23. og 27. desember.
  • Skrifstofan í Fjallabyggð verður lokuð 23., 28., 29. og 30. desember. Það verður s.s. opið mánudaginn 27. desember.
  • Mánudaginn 3. janúar verður lokað á öllum skrifstofum félagsins en við opnum aftur á hefðbundnum tíma þriðjudaginn 4. janúar 2022.