Rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan samning við sveitarfélögin

3. júlí 2024 var undirritaður nýr kjarasamningur milli Starfsgreinasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitafélaga og gildir samningurinn frá 1. apríl 2024 til 31. mars 2028.

Rafræn atkvæðagreiðsla um nýja kjarasamninginn mun hefjast kl. 12:00 föstudaginn 5. júlí. Henni mun ljúka kl. 9:00 mánudaginn 15. júlí.  Niðurstöður atkvæðagreiðslunnar verða kynntar sama dag. Hægt verður að greiða að greiða atkvæði í gegnum heimasíðu Einingar-Iðju.

Kjósið hér Nauðsynlegt er að hafa rafræn skilríki til að geta kosið.
 

Nálgast má frekari upplýsingar um samninginn og atkvæðagreiðsluna á upplýsingasíðu SGS