Rafræn kynning á nýjum samningi við SA - samninganefnd og trúnaðarmenn

Mánudaginn 5. desember 2022 kl. 19:30 verður félagið með rafrænan kynningarfund á nýjum kjarasamningi SGS og SA fyrir samninganefnd félagsins og trúnaðarmenn á almenna markaðinum, þ.e. þau sem eru í Matvæla- og þjónustudeild og Iðnaðar- og tækjadeild félagsins.