Skilafrestur úr jólablaði

Skilafrestur til að senda inn svör úr krossgátu og getraun sem birtust í síðasta jólablaði félagsins rennur út kl. 16 í dag, mánudaginn 9. janúar.

Hægt er að senda inn svör á netfangið ein@ein.is, senda þau í pósti á skrifstofuna á Akureyri eða setja þau í póstkassa framan við skrifstofuna á Akureyri.

Vegleg verðlaun eru í boði!