Skráning hefst í ferðir sumarsins

Miðvikudaginn 3. janúar 2024 hefst skráning í þrjár ferðir sem félagið er með í boði sumarið 2024. 

Það er ekki eftir neinu að bíða með að skrá sig fyrir félagsmenn sem hug hafa á að fara með. Kíkið við á skrifstofur félagsins, hringið í síma 460 3600 eða sendið póst á netfangið ein@ein.is og látið skrá ykkur ef áhugi er fyrir hendi.

Í ár verða eftirfarandi ferðir í boði: