Trúnaðamenn í leikskólum

Ákveðið var að halda fund með trúnaðarmönnum félagsins sem vinna í leikskólum föstudaginn 29. nóvember kl. 10:00 í sal félagsins á Akureyri.

Aðallega verður rætt um vinnutímastyttingu og útfærslur á henni.