Trúnaðarmenn í leikskólum

Ákveðið var að boða trúnaðarmenn Einingar-Iðju sem vinna á leikskólum á fund milli kl. 10:00 og 12:00 þriðjudaginn 4. október 2022 í sal félagsins á Akureyri.

Um er að ræða undirbúningsfund vegna næstu kjarasamningsviðræðna.