Aðalfundir deilda - skráning í rútu

Aðalfundir deilda félagsins árið 2024 fara fram á Hótel KEA á Akureyri á morgun, fimmtudaginn 8. febrúar kl. 18:30. Eins og áður þá er boðið upp á akstur til Akureyrar. 

Skráning í rútu, sem fer frá Fjallabyggð fer fram í síma 460 3600. Skráningu lýkur kl. 13 sama dag og fundurinn fer fram.

  • Siglufjörður, rúta kl. 17:00, frá skrifstofu félagsins.
  • Ólafsfjörður, rúta kl. 17:15, frá Tjarnarborg.
  • Dalvík, rúta kl. 17:30, frá skrifstofu félagsins.
  • Sameinast verður í bíla frá Grenivík og Hrísey.
    • Heyrið í svæðisfulltrúa eða varasvæðisfulltrúa.

Mætið á fund, verið virk í deildinni ykkar!