10. þing SGS var haldið á Akureyri í vikunni. Þar voru samþykktar sjö ályktanir; um húsnæðismál, byggðamál, kjaramál, leikskólamál, lífeyrismál, þóknanir erlendra vörsluaðila lífeyrissparnaðar og um starfsemi PCC á Bakka.
Ályktanirnar sjö má lesa með því að smella á hlekkina hér fyrir neðan.