Miðstjórn Alþýðusambands Íslands (ASÍ) samþykkti eftirfarandi fjórar ályktanir á fundi sínum í gær, 17. september 2025. Þær fjalla um að ríkisstjórnin endurskoði áform um jöfnunarfralag til örorku, um áform ríkisstjórnarinnar að skerða atvinnuleysistryggingar, um uppsagnir í sjávarútvegi og um Palestínu.
Ályktanirnar má sjá í heild með því að smella á hlekkina hér fyrir neðan.