Vert er að benda áhugasömum á að næsta miðvikudag, 30. júlí, kl. 17:00 ætlar Hildur Sólveig að vera með Aqua Zumbatíma í sundlauginni á Illugastöðum.
Á Facebooksíðu byggðarinnar segir að dansað verður við dúndrandi tónlist og eru allir velkomnir. "Þennan dag verður opið til kl. 19:00 vonumst til að fá sem flesta til að taka þátt í stuðinu með okkur "