Björn formaður í þætti á N4 um áhrif COVID-19

Björn Snæbjörnsson, formaður Einingar-Iðju, ræddi stöðu ýmissa mála sem eru á borði félagsins í upplýsingaþætti N4 um viðbrögð við Covid-19.

„Já, við gerum ráð fyrir því að atvinnuleysi aukist mikið og að margir minnki starfshlutfallið og fari á atvinnuleysisbætur“

„Það er mjög mikilvægt að ráðningasambandið haldist, launþegar þurfa að gæta vel að sínum réttindum“

Viðtalið má sjá hér