Breyting á aksturgjaldi

Grunngjaldið hækkar um eina krónu frá síðustu ákvörðun ferðakostnaðarnefndar.
Grunngjaldið hækkar um eina krónu frá síðustu ákvörðun ferðakostnaðarnefndar.

Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið akstursgjald í aksturssamningum ríkisstarfsmanna og ríkisstofnana sem hér segir:

  • Fyrstu 10.000 km, kr. 111,00 pr. km
  • Frá 10.000 til 20.000 km, kr. 100,00 pr. km
  • Umfram 20.000 km, kr. 89,00 pr. km

Upplýsingarnar hafa til samræmis verið uppfærðar á vef félagsins.  Breytingin gildir frá og með 1. október 2019, og hefur því þegar tekið gildi. 

Vakin er athygli á því að auglýsingar ferðakostnaðarnefndar vegna akstursgjalds og dagpeninga á ferðum innanlands og erlendis má finna á vefsíðu fjármála- og efnahagsráðuneytisins