Þann 1. janúar sl. urðu breytingar á tekjubili í skattþrepum og fjárhæð persónuafsláttar. Skatthlutfall í staðgreiðslu samanstendur annarsvegar af tekjuskatti og hins vegar meðalútsvari (14,94%). Skatthlutfallið á árinu 2026 er:
Persónuafsláttur er nú 869.898 kr. á ári, eða 72.492 kr. á mánuði.
Nánar á skattur.is