Ein sumarvika laus

Einungis ein sumarvika er laus, á Stykkishólmi frá og með næsta föstudegi.
Einungis ein sumarvika er laus, á Stykkishólmi frá og með næsta föstudegi.

Vert er að benda á að sumarvertíðinni er að ljúka og er einungis ein sumarvika laus, á Stykkishólmi frá og með næsta föstudegi, s.s. 22. til 29. ágúst nk.

Í vetur verður áfram boðið upp á vikuleigur í íbúðum félagsins á Höfuðborgarsvæðinu en nú taka við dag- og helgarleigur í orlofshúsunum. Um jól, áramót og páska eru einungis vikuleigur í boði í öllum orlofskostum félagsins.

Með því að skrá sig inn á Mínar síður félagsins má sjá laus orlofshús og íbúðir næstu sex mánuðina, bóka og borga.

Nú gildir fyrstur bókar á Mínum síðum og greiðir þar, fyrstur fær.