Félagsmenn athugið!

Af öryggisástæðum vegna COVID-19 beinir félagið því til félagsmanna sem eru í sóttkví eða einangrun að taka ekki íbúðir eða bústaði á leigu hjá félaginu.