Fundi með ungum trúnaðarmönnum frestað

Í kvöld var búið að boða á fund í sal félagsins á Akureyri yngri trúnaðarmenn Einingar-Iðju til að ræða um unga fólkið og félagið. Vegna veðurs var ákveðið að fresta fundinum þar til síðar, því auðvitað viljum við fá trúnaðarmenn af öllum stöðum við fjörðinn á fundinn.

Við munum fljótlega auglýsa viðburðinn á ný.