Fundur á Grenivík kl. 17 í dag

Eining-Iðja mun halda félagsfund á Grenivík í dag en í gær fóru fram fundir á Dalvík og í Fjallabyggð. Á þessum fundum er m.a. farið yfir nýjungar í orlofsmálum félagsins og helstu niðurstöður úr nýlegri Gallup könnun Einingar-Iðju. 

Dagskrá

  1. Nýjungar í orlofsmálum félagsins.
  2. Kynning á Gallup könnun félagsins.
  3. Önnur mál.

Félagar, fjölmennum!

  • Fundur í svæðisráði Grýtubakkahrepps
    • Miðvikudagur 21. janúar 2026
    • Grenivík: Á veitingastaðnum Kontórnum kl. 17:00