Fyrsta þjónustumyndband VIRK er komið í loftið

„Beðið eftir þjónustu“ fyrsta þjónustumyndband VIRK, er komið í loftið á íslensku og með enskum og pólskum texta. Í myndbandinu er farið yfir hvað einstaklingur þarf að gera eftir að læknir hefur sent inn beiðni um starfsendurhæfingu.

Sjá nánar í frétt á vef VIRK.