Eining-Iðja óskar félagsfólki sínu og landsmönnum öllum gleðilegs þjóðhátíðardags.
Við viljum jafnframt minna félagsfólk okkar sem er við vinnu í dag, á að 17. júní er stórhátíðardagur og skal greiða laun fyrir vinnu í dag með stórhátíðarálagi.
Á Íslandi eru 16 lögbundnir frídagar sem skiptast í frídaga og stórhátíðardaga.
Stórhátíðardagar
Öll aukavinna á stórhátíðardögum greiðist með tímakaupi, sem er 1,375% af mánaðarlaunum fyrir dagvinnu. Aðrar reglur geta gilt um starfsfólk í vaktavinnu.
Aðrir frídagar
Öll aukavinna á öðrum frídögum er greidd með yfirvinnukaupi, 80%