Hætt við dagsferð fyrir eldri félagsmenn

Félagið hefur tekið þá ákvörðun að hætta við árlega eins dags ferð fyrir aldraða Einingar-Iðjufélaga sem fyrirhuguð var 26. júní 2020. Þessi ákvörðun var tekin vegna Covid-19 og reglu um tveggja metra bil á milli manna.