Hlaðvarp ASÍ - Rannsóknarstofnun í vinnumarkaðsfræðum

Drífa og Sonja ræða hér í stuttu hlaðvarps spjalli um nýtt fræðasetur sem er ætlað að bæta þekkingu …
Drífa og Sonja ræða hér í stuttu hlaðvarps spjalli um nýtt fræðasetur sem er ætlað að bæta þekkingu á lífsskilyrðum launafólks og brúa bilið milli fræðasamfélagsins og verkalýðshreyfingarinnar.

ASÍ og BSRB hafa ákveðið að setja á fót rannsóknarstofnun í vinnumarkaðsfræðum til að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðar, félags- og efnahagsmála. Drífa Snædal, forseti ASÍ og Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, ræða hér í stuttu hlaðvarps spjalli um nýtt fræðasetur sem er ætlað að bæta þekkingu á lífsskilyrðum launafólks og brúa bilið milli fræðasamfélagsins og verkalýðshreyfingarinnar.

Hér má hlusta á hlaðvarpið