Klifabotn var að losna vikuna 26. júlí til 2. ágúst

Vert er að vekja athygli á því að orlofshúsið Klifabotn í Lóni var að losna vikuna 26. júlí til 2. ágúst nk. 

Áhugasamir geta pantað með því að hafa samband við skrifstofur félagsins í síma 460 3600. ATHUGIÐ! Ekki er hægt að panta þessa viku í gegnum Félagavefinn.