Laus íbúð á Höfuðborgarsvæðinu

Ein af íbúðum félagsins í Kópavogi var að losna vikuna 5. til 12. ágúst nk. Best er að panta í gegnum Orlofsvef félagsins, en auðvitað er hægt að hringja í skrifstofur félagsins og panta. Nú gildir fyrstur pantar, fyrstur fær.