Laus orlofshús á næstunni

Frá og með föstudeginum 17. júní nk. er laust í eftirfarandi orlofshúsum, miðað við stöðuna þegar þessi frétt er sett á vefinn. Auðveldast er að fara inn á Orlofshúsavef félagsins til að sjá lausar vikur, panta og ganga frá greiðslu. 

Vikan 17. til 24. júní

  • Úlfljótsvatn
  • Klifabotn í Lóni
  • Brekkuskógur

Vert er að benda á að eins og staðan er núna eru eftirfarandi hús laus í júní. Búið er að bóka alla orlofskosti í júlí en eitthvað er enn laust í ágúst.

Vikan 24. júní til 1. júlí

  • Klifabotn í Lóni