Laus orlofshús í júní

Vert er að benda á að eins og staðan er núna eru eftirfarandi hús laus í júní. Búið er að bóka alla orlofskosti í júlí en eitthvað er enn laust í ágúst.

Auðveldast er að fara inn á Orlofshúsavef félagsins til að sjá lausar vikur, panta og ganga frá greiðslu. 

Vikan 3. til 10. júní

 • Munaðarnes í Borgarfirði (2 hús)
 • Stykkishólmur 
 • Úlfljótsvatn
 • Klifabotn í Lóni
 • Illugastaðir (5 hús)
 • Flókalundur í Vatnsfirði
 • Brekkuskógur

Vikan 10. til 17. júní

 • Ölfusborgir
 • Úlfljótsvatn
 • Svignaskarð
 • Klifabotn í Lóni
 • Garðshorn í Ölfusi
 • Brekkuskógur

Vikan 17. til 24. júní

 • Munaðarnes (2 hús)
 • Úlfljótsvatn
 • Klifabotn í Lóni
 • Illugastaðir (6 hús)
 • Garðshorn í Ölfusi
 • Flókalundur í Vatnsfirði
 • Brekkuskógur

Vikan 24. júní til . 1 júlí

 • Úlfljótsvatn
 • Klifabotn í Lóni
 • Illugastaðir
 • Garðshorn í Ölfusi
 • Brekkuskógur