Laus orlofshús í sumar

Vert er að benda á að enn eru nokkur laus orlofshús í sumar, þ.e. vikurnar 14. til 21. ágúst og 21. til 28. ágúst. Nú gildir fyrstur pantar/fyrstur fær.

Auðveldast er að fara inn á Orlofshúsavef félagsins og skoða hvað er laust. Þar er einnig hægt að panta og ganga frá greiðslu.

Einnig er hægt að hringja í félagið í síma 460 3600, senda tölvupóst á ein@ein.is eða bara líta við á skrifstofur félagsins, á Akureyri, Dalvík eða í Fjallabyggð. 

Eins og staðan var fyrr í dag:

 • Vikan 14. til 21. ágúst
  • Brekkuskógur A hús
  • Brekkuskógur C hús
  • Flókalundur
  • Illugastaðir hús 4
  • Illugastaðir hús 18
  • Illugastaðir hús 15
 • Vikan 21. til 28. ágúst
  • Illugastaðir hús 25
  • Illugastaðir hús 18
  • Illugastaðir hús 15
  • Illugastaðir hús 23
  • Illugastaðir hús 8
  • Illugastaðir hús 4
  • Klifabotn í Lóni
  • Súðavík