Laus orlofshús í sumar

Hér fyrir neðan má sjá laus orlofshús sumarið 2019. Það sem er hvítt er enn laust. Tölurnar segja til um hve mörg hús eru laus á viðkomandi stað.

Listinn verður uppfærður reglulega en samt sem áður getur verið að vika sem merkt er laus sé leigð og að aðrar séu nú lausar. Því er best að fara inn á félagavefinn og skoða hvað er laust. Þar er einnig hægt að panta og ganga frá greiðslu.

ATHUGIÐ! Listinn var síðast uppfærður 7. ágúst kl. 9:04