Lausir orlofskostir um jól og áramót

Vert er að vekja athygli á að enn er laust í nokkrum orlofskostum félagsins um jól og áramót.

Félagsmenn geta séð laus orlofshús, bókað og gengið frá greiðslu á auðveldan hátt á Mínum síðum félagsins

Íbúðir félagsins á Höfuðborgarsvæðinu eru allar í útleigu á þessum tíma sem og hús félagsins í Tjarnargerði en þegar þessi frétt fór í loftið var staðan þessi. 

Laust í jólavikunni   

  • á Einarsstöðum
  • í Húsafelli

Laust um áramótin

  • á Einarsstöðum
  • á Illugastöðum
  • í Svignaskarði