Laust á höfuðborgarsvæðinu vegna forfalla

Vegna forfalla er ein af íbúðum félagsins í Kópavogi laus frá og með morgundeginum, 27. ágúst 2025, í eina viku.

Nú gildir fyrstur bókar á Mínum síðum félagsins og greiðir, fyrstur fær.