Ekki lengur laust um helgina í Tjarnargerði

Uppfært, búið er að leigja húsið.
Vegna forfalla er laust um helgina í orlofshúsi félagsins í Tjarnargerði. Nú gildir fyrstur pantar, fyrstur fær.
 
Auðveldast er að fara inn á Orlofshúsavef félagsins þar sem hægt að panta og ganga frá greiðslu.
 
Einnig er hægt að hringja í félagið í síma 460 3600.