Námskeið um þjónustuframkomu í mars

Vert er að benda á námskeið sem verður í SÍMEY um miðjan mars.

Um er að ræða námskeiðið Þjónustuframkoma þar sem María Ellingsen mun fjalla um leiðir til að styrkja framkomu og samskipti með það að markmiði efla góð tengsl við viðskiptavini. 

Námskeiðið er sérstaklega ætlað starfsfólki í ferðaþjónustu á Norðurlandi. 

Félagsmenn taka þátt sér að kostnaðarlausu.

Nánari upplýsingar og skráning