Nýtt í Hlaðvarpi ASÍ - formaður mánaðarins

Í þættinum Formaður mánaðarins er rætt á persónulegum nótum við formann stéttarfélags eða landssambands innan Alþýðusambandsins. Gestur þáttarins að þessu sinni kemur að norðan, hann heitir Eiður Stefánsson og er formaður Félags verslunar- og skrifstofufólks á Akureyri. Skömmu áður en Eiður hóf afskipti af verkalýðsmálum um aldamótin taldi hann stéttarfélög óþörf og að þau ætti að leggja niður.

Smelltu hér til að hlusta (26:47)

Eldri þættir