Nýtt í Hlaðvarpi ASÍ - formaður mánaðarins

Í þættinum Formaður mánaðarins er rætt á persónulegum nótum við formann stéttarfélags eða landssambands innan Alþýðusambandsins. Guðbjörg Kristmundsdóttir er formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis. Hún var kjörin formaður félagsins árið 2019 þá 45 ára gömul. Í þessu hlaðvarpsspjalli fáum við að kynnast hinni hliðinni á flakkaranum og orkuboltanum Guðbjörgu.

Smelltu hér til að hlusta

Eldri þættir

  1. Björn Snæbjörnsson, formaður Einingar-Iðju og Starfsgreinasambandins. Smelltu hér til að hlusta
  2. Halldóra Sigríður Sveinsdóttir, formaður Bárunnar á Selfossi. Smelltu hér til að hlusta
  3. Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambands Íslands. Smelltu hér til að hlusta
  4. Berglind Hafsteinsdóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands.  Smelltu hér til að hlusta
  5. Finnbjörn A. Hermannsson, formaður Byggiðnar – félags byggingamanna. Smelltu hér til að hlusta
  6. Guðrún Elín Pálsdóttir, formaður Verkalýðsfélags Suðurlands. Smelltu hér til að hlusta
  7.  Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. Smelltu hér til að hlusta
  8. Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands. Smelltu hér til að hlusta