Í dag, fimmtudaginn 8. maí kl. 12.00, opnar fyrir laus orlofshús og íbúðir í sumar. Þá geta félagsmenn farið inn á Mínar síður og séð lausar vikur og orlofskosti í sumar. Nú gildir reglan, fyrst panta og borga, fyrst fá.
Einnig verður hægt að hafa samband við skrifstofur félagsins til að fá upplýsingar um lausar vikur.
Sjá nánar á Mínum síðum félagsins