Opnunartími í sumar

Vert er að minna aftur á opnunartíma á skrifstofum félagsins í sumar.

  • Á Akureyri verður hefðbundin opnun í allt sumar.

  • Á Dalvík verður lokað alla föstudaga í júlí og ágúst. Aðra daga verður hefðbundin opnun, fyrir utan dagana 6. til og með 17. ágúst því þá verður lokað.

  • Í Fjallabyggð verður lokað 29. júlí til og með 3. september.

Minnum á símann okkar, 460 3600, sem er opinn alla daga milli kl. 8 og 16.

Einnig er hægt að senda póst og fyrirspurnir á ein@ein.is