Vert er að benda félagsfólki á að greitt verður úr sjúkra- og fræðslusjóðisjóði Einingar-Iðju tvisvar vegna maí mánaðar, fyrri greiðslan verður þann 15. maí nk. og sú seinni þann 3. júní nk.
Þær umsóknir sem eru tilbúnar fyrir 14. maí verða greiddar 15. maí nk.
Aðrar umsóknir verða ekki greiddar út fyrr en 3. júní nk.
Kveðja, starfsfólk Einingar-Iðju