Tvær ályktanir frá miðstjórn ASÍ

Á síðasta fundi miðstjórnar ASÍ voru samþykktar tvær ályktanir sem má lesa í heild með því að smella á hlekkina hér fyrir neðan.

Ályktun miðstjórnar ASÍ um hugmyndafræði réttlátra umskipta og orkuskipti í sjávarútvegi

Ályktun miðstjórnar ASÍ um stuðning við sjómenn í kjaradeilu þeirra