Ung VIRK

Hjá VIRK stendur ungu fólki til boða sérhæfð aðstoð og stuðningur við að komast í vinnu eða nám samhliða annarri endurhæfingu.

Ung VIRK er sérsniðin þjónustuleið sem getur hentað einstaklingum á aldrinum 16-29 ára sem eru með litla náms- eða vinnusögu, þurfa þétt utanumhald, sem eiga erfitt með að haldast í starfi eða námi eða þurfa einstaklingsmiðaðan stuðning við atvinnuleit. 

Sjá nánar hér