Upplýsingar vegna COVID 19 - Vinnumálastofnun

Alþingi hef­ur samþykkt frum­varp fé­lags- og barna­málaráðherra um rétt til greiðslu at­vinnu­leys­is­bóta sam­hliða minnkuðu starfs­hlut­falli vegna tíma­bund­ins sam­drátt­ar í starf­semi vinnu­veit­enda. Enn fremur hefur Alþingi samþykkt lög um tímabundnar greiðslur vegna launa einstaklinga sem sæta sóttkví samkvæmt fyrirmælum heilbrigðisyfirvalda án þess að vera sýktir.

Á vef Vinnumálastofnunar má nálgast upplýsingar, m.a. vegna minnkaðs starfshlutfalls og greiðslur í sóttkví. Sjá nánar hér