Uppselt í utanlandsferðina - skráð á biðlista

Farið verður til Hollands og Þýskalands dagana 4. til 11. júní 2026.
Farið verður til Hollands og Þýskalands dagana 4. til 11. júní 2026.

Uppselt er í utanlandsferð félagsins til Hollands og Þýskalands næsta sumar. Skráning í ferðina hófst sl. miðvikudag og óhætt að segja að félagsmenn hafi tekið vel í hana því sætin flugu út eins og heitar lummur.

Tekið er við skráningum á biðlista.

Nánar um ferðina.