Verið að vinna í orlofshúsakerfinu

Svo virðist sem orlofhúsakostir félagsins í vetur birtist ekki í orlofshúsakerfinu. Verið er að kanna hvað veldur og setjum við hér inn frétt um leið og þið getið pantað hús í vetur.