Viltu skreppa í bústað um helgina?

Félagsmenn athugið! Vert er að vekja athygli á að það er laust í nokkrum orlofshúsum félagsins um helgina, á Einarsstöðum, í Flókalundi og á Illugastöðum. Allir aðrir orlofskostir eru í útleigu.

Áhugasamir geta farið inn á Mínar síður félagsins til að panta og ganga frá greiðslu.