VELVIRK - náttúrukort

Útivist bætir hressir og kætir

Á Íslandi erum við svo lánsöm að búa í nálægð við náttúruna sama hvar við erum. Góður göngutúr leiðir okkur niður að sjó eða vatni, mólendi eða skógum. Á göngunni getum við andað að okkur fersku loftinu og notið þess sem fyrir augu ber.

Þú finnur 10 góðar hugmyndir sem nýtast til að styrkja heilsuna og halda jafnvægi í Náttúrkorti febrúarmánaðar á velvirk.is