VIRK - Sjö góð ráð fyrir gott kombakk

Á vef VIRK má finna sjö mikilvæg atriði og verkfæri sem auðvelda endurkomu á vinnumarkað.

Fólk sem snýr aftur á vinnumarkaðinn þarf á þínum vinnustað að halda.  Atvinnutenging VIRK aðstoðar þig viðað finna rétta fólkið.

Skráðu vinnustaðinn hér eða sendu póst á atvinnutenging@virk.is og taktu þátt í góðu kombakki.