VIRK - styrkir til úrræða sem veita þolendum kynferðisofbeldis þjónustu

VIRK veitir árlega styrki til úrræða sem veita þolendum kynferðisofbeldis þjónustu, umsóknarfrestur er til lok dags 10. október. 

Markmið VIRK með styrkveitingunum er að efla starfsemi úrræðanna og stuðla að samstarfi við aðila sem veita opið og gjaldfrjálst aðgengi að þjónustu fyrir einstaklinga sem glíma við afleiðingar kynferðisofbeldis. Slík starfsemi getur nýst þjónustuþegum VIRK auk þess að vera mikilvæg samfélaginu.

Reglur um úthlutun styrkja til úrræða sem veita þolendum kynferðisofbeldis þjónustu má finna hér