Orlofshús

Félagið á eða hefur á leigu orlofshús eða orlofsíbúðir á 16 stöðum á landinu fyrir félagsmenn sumarið 2020. Einnig verður félagið aftur með í boði sumarhús á Spáni sumarið 2020.

Síðasti umsóknardagur fyrir íbúðina á Spáni var 8. febrúar sl. - Úthlutun lokið!

Síðasti umsóknardagur fyrir sumarúthlutun ársins er 15. apríl 2020

Sækja um/panta á Orlofsvef félagsins