Félagið á eða hefur á leigu orlofshús eða orlofsíbúðir á fjölmörgum stöðum á landinu fyrir félagsmenn sumarið 2023.
Höfuðborgarsvæðið: Sumarleigan 2023 nær yfir tímabilið frá 31. maí til 30. ágúst.
Opnað verður fyrir umsóknir um sumarúthlutun föstudaginn 10. mars 2023. Síðasti umsóknardagur fyrir sumarúthlutun árið 2023 er 21. apríl.
Sækja um/panta á Orlofsvef félagsins - Hér má einnig finna upplýsingar um orlofskosti sem í boði eru